27.6.2007 | 22:02
A parable of a cautious man
There was a very cautious man who rarely laughed or cried
He never won, he never lost, he never really tried
Then one day he passed away his insurance was denied
They claimed because he never lived he never really died.
Denis Waitley
Lausleg þýðing:
Það var varkár maður sem sjaldan hlóð eða grét
Hann sigraði aldrei, tapaði aldrei, hann reyndi í raun aldrei við neitt
Svo einn dag er hann dó var tryggingunni hans hafnað
Þeir sögðu að þar sem hann lifði aldrei lífinu þá í raun dó hann aldrei.
Athugasemdir
Já þá er nú betra að sletta aðeins úr klaufunum annaðslagið.
Skafti Elíasson, 28.6.2007 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.