3.2.2009 | 15:36
Auðvitað er þetta pólitískar hreingerningar
Auðvitað er þetta pólitísk hreingerning og þetta er hreingerning sem átti að vera löngu búin.
Það eina ógeðfellda sem gæti gerst er að viðkomandi aðilar í Svörtuloftum færu að heimta gríðarlegar upphæðir fyrir að víkja. Þeir eiga að sína sóma sinn í að víkja sem allra fyrst og þyggja í mesta lagi 3-6 mánaða laun í uppsagnafresti eins og aðrir.
Það er verið að hreinsa út pólitík þar sem pólitík á ekki að vera.
Annars á það að vera þannig að ný rikisstjórn á að geta skipt út mönnum við ríkisstjórnarskipti eins og gert er t.d. í USA þegar nýr forseti kemur að stjórnartaumum, án þess að þurfa að greiða mönnum laun í mörg ár.
|
Pólitískar hreinsanir og heift |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |









eythorgud
magnusg
birkir
esv
fannygudbjorg
dianamjoll
vikari
ludvik
siggi66
raven1
bingi
ingisund
hlynur
fruheimsmeistari
allib
fufalfred
grjonaldo
vefritid
Athugasemdir
Skíturinn eftir sjálfstæðisflokkinn er pólitískur, þess vegna er hreinsunin auðvitað líka pólitísk!
corvus corax, 3.2.2009 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.