Auðvitað er þetta pólitískar hreingerningar

Auðvitað er þetta pólitísk hreingerning og þetta er hreingerning sem átti að vera löngu búin.

Það eina ógeðfellda sem gæti gerst er að viðkomandi aðilar í Svörtuloftum færu að heimta gríðarlegar upphæðir fyrir að víkja. Þeir eiga að sína sóma sinn í að víkja sem allra fyrst og þyggja í mesta lagi 3-6 mánaða laun í uppsagnafresti eins og aðrir.

Það er verið að hreinsa út pólitík þar sem pólitík á ekki að vera.

Annars á það að vera þannig að ný rikisstjórn á að geta skipt út mönnum við ríkisstjórnarskipti eins og gert er t.d. í USA þegar nýr forseti kemur að stjórnartaumum, án þess að þurfa að greiða mönnum laun í mörg ár.


mbl.is Pólitískar hreinsanir og heift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Skíturinn eftir sjálfstæðisflokkinn er pólitískur, þess vegna er hreinsunin auðvitað líka pólitísk!

corvus corax, 3.2.2009 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband