Líkur sækir líkan heim

Þetta er ástæða þess að ég hef enga trú á mótmælum og hef reyndar þá trú að mótmæli skili þver öfugum áhrifum.

Þeir sem sáu Secret á sínum tíma skilja hvert ég er að fara. Þeir sem ekki hafa séð þá mynd hvet ég til þess að gera slíkt.

 Kveðja

Björgmundur


mbl.is Mótmælendum ógnað á gamlársdag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbergur O Pétursson

Ég hef enn og alltaf fulla trú á friðsömum mótmælum. Í anda Ghandhi, M.L. King, Lennon, Tutu, Mandela. Sagan sýnir að friðsöm mótmæli skila árangri.

Vinnum friðinn. Það er sigur fyrir okkur öll.

Kristbergur O Pétursson, 2.1.2009 kl. 20:31

2 Smámynd: Björgmundur Örn Guðmundsson

Það er munur á mótmælum og meðmælum.

 Þekki sögu Kings vel og hann hefði aldrei tekið þátt í íslenskum mótmælum.

Móðir Teresa hefði aldrei mætt í mótmælagöngu gegn stríði en hún hefði komið í göngu sem meðmælti friði.

Eðli göngunnar er málið ekki hvort gengið er eður ei.

Björgmundur Örn Guðmundsson, 2.1.2009 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband