25.1.2007 | 22:09
Við höfum val
Alla vi stöndum við frammi fyrir vali um hvað við leggjum àherslu à í lífinu.
Því miður virðast allt of margir eyða miklum tíma í að gagnrýna aðra og agnúast út í velgengni annara.
Með þessu er fòlk að eyða mikilvgum tíma frà sjàlfum sér, setja sjàlf sig í annað sti.
Hugsun okkar hefur àhrif à líf okkar og með því að hugsa eilíft um hvað lífið sé òréttlàtt erum við að rna okkar eigin framtíðar möguleikum.
Við verðum að hugsa vel um okkar val. Val um framtíð okkar, hvar ert þù í forgangsröðinni.
E.s.Þakkir til bròðurs míns.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.