24.1.2007 | 23:57
Hatur à Tyrkjum

Hatrið hjà mannkyninu verður ekki fjarlgt með stríði eða alheimslögreglu. Hatrið verður aðeins unnið maður à mann.
Við skulum því byrja à okkur sjàlfum og setja þannig fordmi. Við skulum rannsaka huga okkar og fjarlgja hatur sem og skulum við gta orða okkar svo enginn misskilji okkur.
Vont verður aðeins unnið með gòðu.
E.s.Þakka bròður mìnum fyrir að setja þetta inn meðan veikindin ganga yfir.
Athugasemdir
Eitthvað finnst mér þú alhæfa mikið um hatrið. Vissulega er það til í vansælum einstaklingum og oftast er það sprottið af ráðleysi með eigin tilvist eða þá að líðan okkar hrópar á ástæður, sem við finnum í því að agnúast út í náungann, kynþætti, trúarbrögð eða sannfæringu annara. Almennt tel ég þó manneskjuna nokkuð umburðarlynda og réttláta og myndi ekki taka nærri mér ergelsi einstakra manna. Mönnum er jú frjálst að hafa skoðanir, en skoðanir eru ekki lög og þaðan af síður þverskurður samfélagsins.
Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2007 kl. 00:34
...áhugavert...var í tyrkalndi núna um daginn að halda erindi og ætlaði að hafa skemmtilegan inngang og sagði frá Tyrkjaráninu (Alsíringaráninu) að við hefðum nánast til þessa dags kallað þetta Tyrkjarán en ekki Alsýringarán...þeim fannst þetta ekkert fyndið...urðu bara hissa og smá svekktir. Skildi þetta ekki fyrr en ég setti mig í þeirra spor. Hugsið ykkur ef það væri kallað Íslendingatapið í Færeyjum þegar Írar töpuðu 5-0 á móti Færeyjum. Okkur fyndist það ekki stemmning! :)
(ATH: Þetta er skáldskapur með að Írar hafi tapað á móti Færeyingum)
Hrafn Aðalsteinn Ágústsson, 4.2.2007 kl. 01:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.